Daggarmarks­tilgátan

Daggarmarks­tilgátan - Greppur Torfason 2016
Samrćđa um ekkert, heims­frćđi­legur heim­speki­tryllir

Sýnishorn (PDF) :  Inngangur Kafli I.

Ritiđ er heims­frćđi­leg tilgáta (e. cosmo­logical con­jecture) og hefur međal annars ađ geyma harđa gagnrýni á forsendur Mikla­hvells­kenn­ingar­innar. Í ritinu er sett fram nýstárlegt samhengi hugmynda í formi tilgátu: Daggar­marks­tilgát­unnar.

Ritiđ er rökleg greining hugmynda á almennu máli međ til­brigđi viđ ljós­móđur­ađferđ Sókratesar (Sókratískur elenkos). Notuđ eru tvö bók­mennta­leg verkfćri sem greina, rökrćđa og gagn­rýna hugmyndir sín á milli međ sam­rćđu. Ritiđ skiptist í sextán kafla sem skipađ er í ţrjá hluta: til­leiđslu-, tilgátu- og af­leiđslu­hluta. Međ hverjum kafla er saman­tekt helstu hugmynda og vensla sem ţar koma fram.

Ritiđ er samtals rúmar 340 blađ­síđur (um 114.000 orđ).

ISBN 978-9979-72-894-8